Úthlutun úr Málræktarsjóði 2017

Rósa Elín Davíðsdóttir, 1.000.000 kr. fyrir íslenskt-franskt íðorðasafn á sviði lögfræði og hagfræði;

Félag lýðheilsufræðinga, 600.000 kr. fyrir orðasafn í lýðheilsufræðum;

Jóhannes B. Sigtryggsson, 700.000 kr. fyrir Málfarsbankann, til endurnýjunar og samræmingar;

Þorsteinn Þorsteinsson, 600.000 kr. fyrir íðorðasafn á sviði brunatækni og skyldra greina;

ÞROS fékk 1.000.000 kr. fyrir enskt-íslenskt orðasafn í atferlisgreiningu.