Styrkir

Stjórn Málræktarsjóðs  ákvað á fundi sínum í september  að auglýsa eftir umsóknum  um styrki. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2001 sem auglýst er.  Ákveðið var að veita einn eða tvo styrki, að hámarki 500 þúsund krónur. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember.