Greinargerð um ráðstöfun styrkfjár

Til þess að hægt sé að greiða út seinni hluta styrksins þarf styrkþegi að skila greinargerð til Málræktarsjóðs. Í greinargerðinni komi eftirfarandi fram:

  • Styrkþegi: nafn, kennitala og tölvupóstfang
  • Heiti verkefnis og tímasetning helstu þátta þess
  • Uppgjör: Gjöld og tekjur (styrkur Málræktarsjóðs, aðrir styrkir og tekjur sem tengjast verkefninu)
  • Stutt frásögn um verkefnið

Kári Kaaber veitir frekari upplýsinga sé þess óskað. Netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., sími 562 6050.