Vinir Árnastofnunar

 

Greinagerð um styrkfé frá Málræktarsjóði

 

Styrkþegi: Vinir Árnastofnunar

 

Kennitala: 490517-0140

 

Tölvupóstfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Heiti verkefnis: Orð verða til – Orðagjörningur á Vetrarhátíð í Reykjavík

 

Tímasetning: 2. febrúar 2018

 

Uppgjör: 300.000 kr. úr Málræktarsjóði. Greitt til HljóðX fyrir myndvarpa og bíl sem myndvarpinn var keyrður úr.

 

Stutt frásögn: Verkefnið gekk út á að sýna í almenningsrými íslensk orð. Íðorðum, tengdum tölvum og tækni, var varpað á vegg Atvinnuvegaráðuneytisins við Skúlagötu þá helgi sem UT-messan fór fram í Hörpu. Gjörningurinn var hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík og vakti athygli gesta og gangandi þá helgi sem Vetrarhátíð fór fram. Myndband af gjörningnum var mikið skoðað á samfélagsmiðlum og fékk 40.000 áhorf (sjá:  https://www.facebook.com/195770427180/videos/10155054174422181).

 

Vinnuframlag var í höndum starfsmanna Árnastofnunar, Ágústu Þorbergsdóttur sem útbjó orðalistann og Evu Maríu Jónsdóttur sem var í samskiptum við HljóðX og sá um framkvæmd og kynningu.